Menu
Your Cart

Heimakynningar

 

Almennt um heimakynningar

Heimakynningar eru sniðug leið fyrir saumaklúbbskvöld,vinkonuhópa,vinnustaði eða gæsun.

Kynningin tekur eina til tvær klukkustundir og eru allar vörur einnig til sölu á staðnum. Undirföt,búningar,unaðstæki,sleipiefni,nuddolíur ofl komum við með á staðinn.

Adam og Eva er stærsta erótíska verslun Íslands og er því vöruúrvalið mest hjá okkur.

 

Kynningin kostar 8000 kr fyrir 15 manns eða færri og ef þið verslið fyrir 80.000 kr eða meira þá fellur kynningakostnaðurinn niður.

Kynningin kostar 12.000 kr fyrir 15 manns og fleiri og ef þið verslið
fyrir 120.000 kr eða meira þá fellur kynningakostnaðurinn niður.

Ef kynningin er útfyrir höfuðborgarsvæðið eða Akureyri þá við bætist ferðakostnaður.

Við mætum til ykkar með flottustu og vinsælustu vörunar okkar og kynnum
þær fyrir ykkur. Þetta tekur ca. 1 og 1/2 kl.tima.

Allar þær vörur sem við sýnum höfum við einnig til sölu. Komum með posa á staðinn og tökum að sjálfssögðu við peningum líka. 

Ef þu hefur áhuga á að panta kynningu þá máttu endilega senda á mig tölvupóst 
með heimilisfangi, tímasetningu, fjölda og svona helstu upplýsingum. Eða
bara hringja í mig 

Tek fram að kynningarnar okkar eru ekki ætlaðar sem óvænt uppákoma og við gerum þá kröfu að allir gestirnir viti að kynningin verði. Þetta er td hugsað með það að markmiði að allir geti haft kort eða peninga meðferðis og við viljum síst særa blygðunarkennd fólks. Svo að það eigi sjálft val á að vita hvað sé í vændum.

 


Heimakynning í versluninni
Við höfum ákveðið eftir fjölda áskoranna að taka upp kynningar fyrir hópa í verslun okkar að Kleppsvegi 150. Til dæmis tilvalið fyrir saumaklúbba sem vilja aðeins breyta til. Verslun okkar er með gríðarlegt úrval og þótt við tökum það helsta með í 3 ferðatöskur þegar við förum útí bæ þá jafnast ekkert á við kynningu/fræðslu með allar vörurnar í kringum sig í notalegur umhverfi. Við erum með sætapláss fyrir ca 10 manns.

Verð fyrir svona kynningu er einungis kr.5000. Innifalið í verðínu er einnig allir gosdrykkir fyrir þinn hóp. Ef þú ert með td pinnamat þá má koma með hann og bera fram með

(Athugið að ef verslað er fyrir 80 þús eða meira er kynningin ókeypis)

 

 

Ef þið hafið áhuga á kynningu þá er hægt að senda okkur póst á sex@sex.is eða hringja í síma 517-1773

Við notum vafrakökur á þessari síðu til að tryggja þér bestu mögulegu upplifun. Skoðaðu stefnu okkar um kökur. Ertu sammála þessari stefnu?